Dótturfyrirtæki

Dótturfyrirtæki Fjárvakurs, Airline Services Estonia, sérhæfir sig í tekjubókhaldi fyrir flugfélög.

Viðskiptavinir ASE eru flugfélög sem flytja færri en 5 milljónir farþegar á ári.  Flest þeirra eru evrópsk, en ASE er staðsett í Tallinn, Eistlandi. 

ASE var stofnað árið 2002 af Maersk Air þegar flugfélagið tók ákvörðun um að útvista tekjubókhaldi félagsins og færa það til Tallinn. Fjárvakur keypti  ASE árið 2006 og færði hluta af starfsemi tekjubókhaldsdeildar sinnar þangað.  

Starfsmenn ASE eru um 50 talsins og búa yfir mikilli þekkingu og reynslu í umsjón tekjubókhalds. Framkvæmdastjóri er Galina Rudneva. 

 

Fjárvakur – Icelandair Shared Services    |    Icelandairhúsinu    |    Reykjavíkurflugvelli    |    101 Reykjavík    |    Sími 505 0250    |    fjarvakur@fjarvakur.is
Fjárvakur – Icelandair Shared Services
Icelandairhúsinu
Reykjavíkurflugvelli
101 Reykjavík
Sími 505 0250
fjarvakur@fjarvakur.is